musiklib

Vio Spilum Endalaust

Artist: Sigur Ros


Við keyrðum út um allt
Í gegnum sól og malarryk
Við sáum öll svo margt
Já, heimsins ból og svart malbik

Við spiluðum
(Hopelandic)
Við spiluðum
(Hopelandic)
Við spiluðum

Dagur síungur líður
Já, endalausir og birtan
Reykur í augum svíður
Já, rifjast upp og núna man

Við spiluðum
(Hopelandic)
Við spiluðum
(Hopelandic)
Við spilum út um allt

Við sáum öll svo margt
Mátum allt allt upp á nýtt
Dagur síungur líður
Já, rifjast upp og núna man

Við spiluðum
(Hopelandic)
Við spiluðum
(Hopelandic)
Við spilum út um allt
(Hopelandic)

Við spilum endalaust
Við spilum endalausan
Við spilum út um allt saman
Við syngjum öll saman

(Hopelandic



Lagi ini bikin kamu merasa:

Lagu ini cocok didengerin ketika:

Lirik Lagu Sigur Ros Lainnya

Semua Lagu Sigur Ros

Rekomendasi

Koleksi Saya

Belum ada lagu dalam koleksi

Cari Lagu

Ketik untuk mencari lagu...

Video: Vio Spilum Endalaust - Sigur Ros

Video ini diambil dari YouTube. Dukung artis dengan menonton dan berlangganan channel resmi mereka.